Þýðingarþjónusta

Skólinn býður upp á kennslu í íslensku og íslensku fyrir útlendinga, norsku, norsku fyrir heilsugeirann, ensku fyrir fullorðna og einkatíma  eftir tíma og getu.

IceTrans þýðingarþjónustan
Við bjóðum faglega þýðingaþjónustu.  Við höfum t.d. 25 ára reynslu af því að veita hágæða, faglega þýðingaþjónustu á og úr ensku á sviðum eins viðskiptum og viðskiptasamningum, lagasviði, markaðs og kynningarsviði, heilbrigðis, lyfja og læknissviði.

Við bjóðum þýðingar á og úr íslensku, dönsku, norsku, sænsku,  frönsku, pólsku.

Til þess að biðja um þýðingu/þýðingar og upplýsingar um
verð eða til að fá verðtilboð sendið okkur póst á: icetrans@icetrans.is.

%d bloggurum líkar þetta: