Þýðingarþjónusta

Skólinn býður upp á kennslu undir nafni fullorðinsfræðslunnar-IceSchool ehf í íslensku og íslensku fyrir útlendinga, norsku, norsku fyrir heilsugeirann, ensku fyrir fullorðna og einkatíma í stærðfræði og grunntölfræði.

IceTrans þýðingarþjónustan
Við bjóðum faglega þýðingaþjónustu, túlkun og prófarkalestur á 12 tungumálum. Við höfum 25 ára reynslu af því að veita hágæða, faglega þýðingaþjónustu á sviðum eins viðskiptum og viðskiptasamningum, lagasviði, markaðs og kynningarsviði, heilbrigðis, lyfja og læknissviði, ýmis vottorð, prófvottorð,skírteini og ferilskrár.

Við bjóðum þýðingar á og úr íslensku, dönsku, norsku, sænsku, þýsku, hollensku, frönsku, spænsku, lettnesku, pólsku, rússnesku, japönsku og kínversku.

Til þess að biðja um þýðingu/þýðingar og upplýsingar um
verð eða til að fá verðtilboð notið gjarna beiðniseyðublaðið
okkar eða sendið okkur póst á: icetrans@icetrans.is