Birt af: IceSchool-Fullordinsfraedslan & Icetrans | 01/06/2012

Smábreyting á nafni skólans

Frá og með júní 2012 mun skólinn heita fullu nafni Fullorðinsfræðslan-IceSchool ehf  Fram að þessu hefur hannfrá 1989 i gengið undir nafninu Fullorðinsfræðslan,og frá 1996 hefur deild með „non-stop“ námskeið í íslensku allt árið fyrir útlendinga og nýbúa kallast School of Icelandic. Við munum áfram almennt nota nafnið Fullorðinsfræðslan-IceSchool eða bara Fullorðinsfræðslan, en erlenda hjáheitið IceSchool eða styttinguna FF-IceSchool í tengslum við námskeið fyrir útlendinga og nýbúa eða önnur námskeið fyrir erlenda nemendur.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Flokkar

%d bloggurum líkar þetta: