Við höfum nú framkvæmt uppfærslu á vefsíðu skólans. Vefurinn mun vonandi gera nemendum auðveldara um vik að nálgast upplýsingar um skólann og hvaða námskeið í boði og við lofum að nú að uppfæra stöðugt upplýsingarnar.
Birt af: IceSchool-Fullordinsfraedslan & Icetrans | 01/09/2011
Uppfærsla á nýja vefnum
Skrifað í Fréttir
Færðu inn athugasemd