Birt af: IceSchool-Fullordinsfraedslan & Icetrans | 26/03/2016

STUNDASKRÁR 2017

Skólinn býður – fyrir utan  ýmis námskeið – einkatíma/aukatíma og kennslu fyrir 2-3 nemendur eða litla hópa eftir beiðni í stærðfræði og grunn-tölfræði. Í flestum tilvikum er þetta einnig mögulegt í tungumálum.  Sendið okkur netpóst – gefið endilega upp símanúmer líka –contact til að fá nánari upplýsingar – eða hringið í síma 5571155 eða 8981175.

Námskeið eru haldin í Íslensku fyrir útlendinga og og enskufyrir fullorðna íslendinga eða útlendinga og nýbúa. Öðræu hvoru eru einning námskeið í norsku: Námskeið eru allt árið og eru 4 vikur,  5 daga í viku; mánudaga til föstudaga. Kennsla er fyrst og fremts í nokkrum stigum í íslensku fyrir útlendinga, ensku fyrir útlendinga eða íslendinga og norsku.

Birt af: IceSchool-Fullordinsfraedslan & Icetrans | 02/07/2012

Stundaskrá

Best er að hafa beint samband í síma varðandi kennslutíma, þar sem verið er að vinna að breytingum á húsnæði á fyrri hluta ársins 2016. Kennsla er sem áður allt árið og bæði á morgun, síðdegis og kvöldtímum í íslensku fyrir útlendinga, norsku og ensku hvort sem er fyrir eldri eða yngri. Símanúmer er 5571155 eða 8981175.

Birt af: IceSchool-Fullordinsfraedslan & Icetrans | 01/06/2012

Smábreyting á nafni skólans

Frá og með júní 2012 mun skólinn heita fullu nafni Fullorðinsfræðslan-IceSchool ehf  Fram að þessu hefur hannfrá 1989 i gengið undir nafninu Fullorðinsfræðslan,og frá 1996 hefur deild með „non-stop“ námskeið í íslensku allt árið fyrir útlendinga og nýbúa kallast School of Icelandic. Við munum áfram almennt nota nafnið Fullorðinsfræðslan-IceSchool eða bara Fullorðinsfræðslan, en erlenda hjáheitið IceSchool eða styttinguna FF-IceSchool í tengslum við námskeið fyrir útlendinga og nýbúa eða önnur námskeið fyrir erlenda nemendur.

Birt af: IceSchool-Fullordinsfraedslan & Icetrans | 01/09/2011

Uppfærsla á nýja vefnum

Við höfum nú framkvæmt uppfærslu á vefsíðu skólans.  Vefurinn mun vonandi gera nemendum auðveldara um vik að nálgast upplýsingar um skólann og hvaða námskeið í boði og við lofum að nú að uppfæra stöðugt upplýsingarnar.

Flokkar